Skip to content

!!Búinn að léttast um 22 kg og er ekki hættur!!

Ég fór á Ketógéniskt mataræði og hætti í sykrinum og hætti að borða kolvetnisríka fæðu líka og tók þetta út

Þetta snýst bara um að borða fituríkafæðu

Egg og Bacon, brokkolý, kjöt, fisk, kjúkling og hreint skyr með rjóma jarðaber og bláber má.  það er það sem ég borða helst yfir daginn  svo að borða í hófi og fá sér ekki ábót yfir kvöldmatnum hvort þú en þú fitnar meira ef þú étur meira

það sem ætti að forðast !!

Kartöflur, sósur og nammi og gos, allan sykur semsagt en þetta er ekki auðvelt en þetta verður léttara eftir því sem maður fer eftir því

það má alveg hafa sinn nammidag en þú ræður því bara en ég hef alveg tekið það út í meistaramánuðinum.

Ég skelli mér í ræktina eftir vinnu og er að vinna í heilsunni hjá mér en líkamsrækt er búinn að vera áhugamál lengi hjá mér frá því ég var barn.

Maður þarf að vera bara agaður hvað maður borðar og hvað maður gerir í ræktinni líka ef þú kýst að æfa.

Það er hægt að grennast á þessu ketógénisku mataræði þó þú farir ekki í ræktina en ég mæli með því sem ákveður að prófa þetta að þá má ekki svindla en þá græðir þú ekki á þessu.

ef þú færð þér sykraða gosdrykki og nammi þá eyðileggur þú það sem þú ert að uppskera en endilega kynnið ykkur þetta áður en á netinu áður en þið prófið þennan matarkúr

hef verið laus við allan sykur og sakna hans bara ekki neitt

 

 

 

2 thoughts on “!!Búinn að léttast um 22 kg og er ekki hættur!! Leave a comment

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: