Skip to content

43 millj­óna þrot bitco­in-grafara

Skipt­um á þrota­búi Icem­ine ehf. lauk í sept­em­ber en eng­ar eign­ir fund­ust upp í kröf­urn­ar sem námu tug­um millj­óna króna. Fé­lagið var stofnað í kring­um rekst­ur gagna­vers sem var leigt til svo­kallaðrar bitco­in-námu­vinnslu.

Hlut­haf­ar fé­lags­ins eru tveir Sviss­lend­ing­ar; Gi­orgio Massarotto með 90% og Andreas Fink með 10%.

Í  apríl 2016 kem­ur fram að Massarotto hafi keypt fast­eign­ina Klettatröð af Þró­un­ar­fé­lagi Kefla­vík­ur­flug­vall­ar, Kadeco, í júlí 2014 gegn­um fé­lag sitt Icem­ine. Kaup­verðið nam 130 millj­ón­um og var greitt við af­hend­ingu. Þá á Massarotto að hafa samið við Orku­söl­una og HS veit­ur um kaup og flutn­ing á þrem­ur mega­vött­um af raf­orku.

Massarotto réðst í breyt­ing­ar á hús­næðinu í þeim til­gangi að breyta því í gagna­ver. Sam­kvæmt heim­ild­um DV var gagna­verið leigt út til fyr­ir­tækja í Sviss og á Ítal­íu sem stunda bitco­in-námu­vinnslu en hún fel­ur í sér að nota of­ur­tölv­ur til þess að búa til nýj­ar bitco­in-mynt­ir.

Sam­tals voru kröf­urn­ar tæp­ar 43 millj­ón­ir og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is voru helstu kröfu­haf­ar Orku­sal­an og toll­stjóri.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: