Skip to content

Perlurnar þrjár.

Það var úti á eyðimörkinni
ógurlegu, lengst inn í Arabíu, þar
Sem ekkert er annað að sj& en
sand, eins langt og augað eygir.
Sátt á skuggalegu næturloftinu
tindruðu stjörnurnar og við birtu
Mrr a naátti sjá úlfaldalest, sem
Seig í hægðum sínum yfir eyðitoörkina.
Fremsta úlfaldanum
reið maður, sveipaður hvítri herðaskikkju,
og horfði út yflr sandauðnina
eíns og hugur hans væri
langt á brott.
Alt i einu nam ulfaldinn stað-
ar. Hann hafði rekið fótinn i
^itthvað sem lá þar i sandinum.
^taðurinn hrökk upp úr leiðslunni
°g laut fram til þess að sjá hvað-
það væri sem stöðvað hafði reið-
skjóta hans.
— Allah sé oss næstur! hrópaði
hann. Hér liggur þá maður
1 sandinum!
Hann stökk af baki og kraup
v
ið hlið hins. Hjartað sló enn,
Þótt lint væri. Ferðamaðurinn
horfði umhverfis sig og vissi ekki
hvað hann átti nú til ráðs að
taka. Úlfaldarnir þyrptast allir
Uttthverfis hann og horfðu forVitnisaugum
á líkið og skuggar
þeirra teygðust langir og kolsvartir
út í eyðimörkina. En
‘ttaðurinn var ekki að hugsa um
skuggana. Hann greip vatns-
^öskuna sina og bar hana að vörUni
meðvitundarlausa mannsins.
Sjuklingurinn andvarpaði og opnftoi
augun.
— Vatn — vatn! hvísluðu
s
kraufþurrar og skrælnaðar varifnar,
rétt svo að hægt var að
s
kilja orðin. Eftir að hann hafði
^rukkið vænan teig, opnaði hann
aUgun aftur, en var þó enn mjóg
^áttfarinn. Svo hóf hann máls,
lágum og hásum rómi, en talaði
Þó í samhengi.
— Allah sé lof fyrir það, að
*g hitti þó að lokum einhvern
^öann, mælti hann. í þrjá daga
hefi eg ráfað hér um eyðimörklr*a,
vatnslaus, og blóðið heflr
“°rnað í æðum mér. Lofaðn því
a
° fara ekki frá mér fyr en eg
e r
dáinn! Lofaðu því að flytja
lík mitt til Medina! Spurðu þar
sftir Ali-el-Zibas og farðu með
iík mitt heim til hans. Ali er
oróðir minn og hann á að greftra
^ig eins og eg hefl fyrir hann
*
a
gt. Lofaðu mér þessu! endur-
°k hann og horfði brestandi augunUm
framan í ferðamanninn.
°g hann lofaði því.
*”**■ Þú skalt ekki þurfa að gera
P
e
tta endurgjaldslaust, mælti sjúkUngurinn
enn fremur. Sjáðu!
^aktu við þessum þremur perl-
^m og þegar sólin rís, skaltu láta
hin
a fyrstu geisla hennar falla á
þær og máttu þá óska þriggja
óska og þær skulu rætast. En
svíktu ekki loforð þitt, því ef þú
gerir það, skal bölvunin fylgja
þér og þínu heimkynni og þú
munt bölva þeim degi er þú fekst
óskir þínar uppfyltar.
Um feið og hann mælti þetta,
hóf hann ógnandi upp hóndina
og hneig svo útaf og andaðist.
Ferðamaðurinn vissi ekki hvað
hann átti helzt að gera. Hann
settist við hlið dauða mannsins
og reyndi að átta sig, því’ alt
þetta þótti honum svo undarlegt
og draumi likast. Hann virti
fyrir sér perlurnar þrjár. Ein
þeirra var ljósblá eins og stöðuvatn
á heiðum sumardegi, önnur
var gul eins og eldur sólarinnar
og hin þriðj’a græn eins og hafið
þegar það er í tryllingi.
Abdul-el-Kadir var fátækur
maður og háfði ekki mikið vit á
perlum, en hann var þó viss um
það, að þessar mundu dýrgripir
vera, vegna þess hvernig geislar
sindruðu af þeim. Og hann klóraði
sér bak við eyrað, eins og
hann ætlaði að rifja eitthvað upp
fyrir sér. Já, satt var það, óskirnar!
Hann átti að fá þrjár óskir
uppfyltar.
Aftur fór hann að bollaleggja
með sjálfum sér. Alla æfi sina
hafði hann fátækur verið. Menn
fá é\ázi mikið kaup fyrir það að
flytja úlfaldalestir aftur á bak og
áfram um landið. Og hann átti
konu heima og innan skamms
átti hún von á barni.
— Allah sé lof! tautaði hann,
eins og honum skildist nú fyrst
hver gæfa honum hafði hlotnast.
Hann hugsaði um það hvað konu
sinni mundi þykja vænt um þetta.
Hann sá sig jafnvel í anda, sem
eiganda stórrar hallar með aldingarði
umhverfis og fjölda þjóna,
því auðvitað ætlaði hann að óska
sér auðæfa og hvað er það annað,
sem fátæklingurinn hugsar
um meðan hann neytir síns brauðs
í sveita síns andlitis?
En hver veit? Ef til vill var
þetta að eins óráðshjal dauðvona
manns! # En perlurnur hafði hann
þó og þær voru án efa mikils
virði.
Hann leit sem allra snöggvast
á dauðvona manninn. Átti hann
að vera að því að flytja þetta lík
til Ali-el-Zibas i Medina? Ætli
Ali vissi ekki um perlurnar og
tæki að spyrja hvað af þeim
hefði orðið? Ef til vill héldu
menn þá að hann væri þjófur og
lygari, þótt hann segði að sér
hefði verið þær gefnar. Og ef
hann þegði nú yfir þeim? Gat
þá ekki skeð að leitað yrði hjá
honum með valdi? Nei, aldrei
skyldi hann láta fara svo ilte, ,
með sig! Fór ekki alveg eins
vel um dauða manninn þarna
inni í eyðimörkinni? — Hvers
vegna ætti hann að fara að drasla
henum með sér til ‘Medina?
— Svíktu ekki loforð þitt!
heyrðist honum hvíslað við hlið
sér. Hafði dauði maðurinn talað ?
Abdul-el-Kadir þerði angistarsvitann
af enni sér. Nei! Dauði
maðurinn lá þar grafkyr og þá
tók hann í sig kjark.
— Eg er þó ekkert barn lengur!
tautaði hann fyrir munni
sér.
Og af skyndingu huldi hann
líkama dauða mannsins sandi,
eins og hann óttaðist að sér kynni
að snúast hugur aftur. Svo fór
hann

á bak og lagði af stað.
Stjórnurnar fölnuðu smám saman,
rauðir geislar þutu upp á loftið
úti við sjónarrönd og sólin reis
hægt og rólega.
Abdul-el-Kadir tók perlurnar
og lét þær liggja í lófa sér þannig
að fyrstu geislar sólarinnar féllu
áfþær.^Þá sindraði*af þeim|eins
og glóandi járni, þá skiftu þær
litum eins og stormæst haf, og
græna perlan glitraði illgirnislega
eins og höggormsauga. Með skjálfandi
vörum bar-Abdul-el-Kadir
óskir sínar fram:
— Eg vildi eg yrði eins ríkur
og Harun-er-Kaschid! Eg vildi
að barnið, sem konan mín gengur
með, yrði sonur og eg vildi
að honum mætti auðnast að auka
þann arf, er hann fær eftirmig!
Þegar hann kom til Medina
mintist hann ekki einu orði á
það, er komið hafði fyrir hann í
eyðimörkinni. Hann skilaði úlf-
öldunum og farangrinum til eigandans
og flýtti sér heim.
— Abdul-el-Kadir! hrópaði ná-
búi hans. Þú hefir eignast son,
en konan þín er dáin.
Abdul varð frá sér numinn af
harmi, þvi að hann hafði elskað
konu sina og fanst hann nú vera
svo einmana í heiminum. En
ánægjan yfir því að hafa eignast
son varð yfirsterkari og svo fekk
hann brátt annað um að hugsa.
Dag nokkurn gekk hann til
kauphallarinnar og heyrði þar að
maður nokkur falaði perlur. Kaupmaðurinn
sýndi honum allar perlur
sínar stórar og litlar.
— Þetta eru eintóm glerbrot,
mælti kaupandinn fyrirlitlega og
strauk skegg sitt. Eg á að kaupa
perlur fyrir soldáninn. Att þú
enga betri en þessar ?
— Allah sé oss næstur! Dýrmætari
perlur eru ekki til, mælti
kaupmaðurinn. Þær eru stórar,
og glærar eins og uppsprettuvatn.
— En það eru einmitt þær,
sem soldáninn vill ekki eiga. —
Hann vill fá perlur af ýmsum
litum. Hann vill fá perlu, sem
er blá, eins og lótusblómið og
gullslita eins og sólina sjálfa.
Þá gekk Abdul-el-Kadir fram.
Lítið þér á þessar, mælti hann,
og sýndi manninum perlurnar
sínar, þá bláu, þá gulu og þá
grænu, og maðurinn keypti þær.
Þannig fekk Abdu’l fyrstu auð-
æfi sín. En er hann taldi gló-
andi gullpeningana, sem hann
hafði fengið fyrir perlurnar, þá
smaug ágirndardjöfullinn inn í
sál hans, og eftir það hugsaði
hann ekki um annað en það að
græða. Hann lét reisa sér fagra
höll, og þar eyddu auðkýfingar
tímanum við drykkju, spil og
svall, sem bannað er meðal Mú-
hameðsmanna. Stundum kom það
fyrir að hann var kærður fyrir
Kadin, dómaranum, og hann skipaði
þá að rannsaka heimkynni
Abduls. En Abdul gaf dómaranum
mútugjafir, og fekk þvi altaf
boð á undan hverri rannsókn og
fanst því aldrei neitt óleyfilegt
hjá honum.
Hið eina, sem gat fengið Abdul
til að gleyma ágirnd sinni var
Omar sonur hans. Það var hraust
og laglegt barn, og hafði gæfa
lund. Það þótti fóstru hans bezt,
því hún þurfti svo lítið að hafa
fyrir honum. En þegar hann
stækkaði voru kennarar hans ekki
eins ánægðir með hann.
Einkasonar auðuga kaupmannsins
var svo sljór og kæruiaus, að
ómögulegt var að kenna honum
nokkuð. Faðir hans spurði marga
lækna ráða, og þeir réðu honum
hitt og þetta, en ekkert dugði.
Þá fór Abdul til hins vitrasta
manns meðal hinna vitru, þess,
sem var kominn úr fjarlægu landi,
er enginn maður i Medina þekti,
— Láttu son þinn vinna, sagði
spekingurinn. Láttu hann verða
úlfaldareka eða vatnsbera og sjá
fyrir sér sjálfan. Hann vill ekkert,
vegna þess að hann hefir
aldrei þurft á vilja að halda.
Þá reiddist Abdul-el-Kadir: Ætti
eg að gera son minn að úlfaldareka,
hann, sem er rikasti mað-
urinn í sinni ætt! Þu gerir gys
að mér!
Og hann leitaði aldrei framar
neinna ráða handa syni sínum. I
stað þess gaf hann honum alt það
er hann gat náð í af dýrmætum
og fáséðum gripum, til þess að
sj’i hvort hann gæti ekki vakið
einiivern áhuga hjá drengnum.
Einusinni sá hann forkunnarfagurt
sverð, gulli rent og gimsteinum
greypt. Hann keypti
þaö og sendi einn þjóna sinna með
það til Omars.
En þá frétti hann það að Kadin
hefði ætlað að kaupa sverðið,
en hefði ekki orðið ásáttur við
seljandann um verðið. Það kvöld
lagðist Abdul til hvíldar með illum
grun, sem rættist alt of fljótt.
Hann var naumast kominn á
fætur næsta morgun fyr en menn
Kadins voru komnir þar og
stefndu honum fyrir dóm. Samt
sem áður gafst honum færi á því
að senda tvö skilaboð, annað til
Kadins en hitt til sonar síns.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: